Neðanmáls
c Maður, sem er skipaður í ábyrgðarstörf í söfnuðinum, má ekki vera „ofsafenginn“ — hann má ekki beita líkamlegu eða andlegu ofbeldi. Þess vegna sagði í Varðturninum 1. mars 1991, bls. 29: „Kvæntur maður er ekki hæfur til útnefningar ef hann hegðar sér guðrækilega utan heimilis en er harðstjóri innan þess.“ — 1. Tímóteusarbréf 3:2-5, 12.