Neðanmáls
a Grískt samfélag lagði mikla áherslu á menntun. Plútarkos, sem var samtímamaður Tímóteusar, skrifaði: „Menntun er uppspretta og orsök alls þess sem er gott. . . . Að mínu mati stuðlar hún að og ýtir undir siðferðilega yfirburði og hamingju. . . . Allt annað er ómerkilegt og mannlegum veikleika háð og ekki þess virði að gefa því alvarlegan gaum.“ — Moralia, I, „De Liberis Educandis.“