Neðanmáls
a Vers 44 og 46 vantar í áreiðanlegustu biblíuhandrit. Að sögn fræðimanna eru þau sennilega síðari tíma viðbætur. Prófessor Archibald T. Robertson skrifar: „Þessi tvö vers er ekki að finna í elstu og bestu handritum. Þau eru komin úr vestrænum og sýrlenskum (býsönskum) textum og eru hreinlega endurtekning á 48. versinu. Við sleppum því versum 44 og 46 því að þau eru ekki upprunaleg.“