Neðanmáls
b Áður hefur verið útskýrt í þessu tímariti að sæðið tákni eiginleika sem þurfi að vaxa og þroskast og verði fyrir áhrifum af umhverfinu meðan á því stendur. En rétt er að taka eftir að í dæmisögu Jesú breytist sæðið ekki í slæmt sæði eða skemmdan ávöxt. Það þroskast bara. — Sjá Varðturninn, (á ensku) 15. júní 1980, bls. 17-19.