Neðanmáls c Þýðir þetta að englarnir hafi kastað í burtu og dæmt óhæfa alla sem hafa hætt biblíunámi eða hætt að sækja samkomur? Nei, ef einhvern langar í einlægni að snúa aftur til Jehóva standa dyrnar opnar. — Mal. 3:7.