Neðanmáls
a Taktu eftir muninum á þessu atviki og lýsingunni á annarri ferð sem hún fór í áður: „María [tók] sig upp og fór“ að heimsækja Elísabetu. (Lúkas 1:39) Á þeim tíma var María trúlofuð Jósef en ekki gift honum og hefur því kannski farið án þess að hafa hann með í ráðum. En eftir að þau voru gift er ferðin, sem þau fóru í saman, eignuð Jósef en ekki Maríu.