Neðanmáls
a Margir Gyðingar í Jerúsalem voru grískumælandi. Til dæmis eru nefndir í Postulasögunni „nokkrir menn úr svonefndri Leysingjasamkundu. Þeir voru frá Kýrene og Alexandríu en aðrir frá Kilikíu og Asíu“. Sennilegt er að þeir hafi talað grísku. — Postulasagan 6:1, 9.