Neðanmáls a Ekki er vitað með vissu hvar Muziris stóð en fræðimenn telja það hafa verið við ósa árinnar Periyar í Keralaríki.