Neðanmáls
b En Davíð var líka eins og lamb sem treystir hirði sínum. Hann reiddi sig á vernd og handleiðslu Jehóva, hirðisins mikla á himnum. „Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta,“ sagði hann og sýndi þar með hvernig hann treysti Guði. (Sálm. 23:1) Jóhannes skírari kallaði Jesú „Guðs lamb“. — Jóh. 1:29.