Neðanmáls
c Á tímum Jesú og postulanna var hægt að lesa allar bækur Hebresku ritninganna á grísku. Þessi þýðing var kölluð Septuagint eða Sjötíumannaþýðingin og var mikið notuð af grískumælandi Gyðingum. Í kristnu Grísku ritningunum er oft vitnað orðrétt í Hebresku ritningarnar og flestar af þessum beinu tilvitnunum eru teknar úr Sjötíumannaþýðingunni.