Neðanmáls
a Nokkur dæmi um loforð sem Jósúa sá rætast: Jehóva gaf Ísrael land. (Berðu saman 1. Mósebók 12:7 og Jósúabók 11:23.) Jehóva frelsaði Ísrael úr Egyptalandi. (Berðu saman 2. Mósebók 3:8 og 2. Mósebók 12:29-32.) Jehóva sá fyrir þjóð sinni. (Berðu saman 2. Mósebók 16:4, 13-15 og 5. Mósebók 8:3, 4.)