Neðanmáls
b Mannfjöldinn, sem var í samkunduhúsinu, var ósamkvæmur sjálfum sér. Það kemur í ljós þegar við berum saman viðbrögð manna við ræðu Jesú og orð þeirra daginn áður. Þá lýstu þeir yfir af mikilli sannfæringu að hann væri spámaður Guðs. — Jóhannes 6:14.