Neðanmáls
a ,Aðrir sauðir‘ Jesú verða ekki synir Guðs fyrr en þúsund árunum er lokið. Þar sem þeir hafa vígst Guði geta þeir hins vegar ávarpað hann „föður“, og það má réttilega líta svo á að þeir tilheyri fjölskyldu þjóna Jehóva. — Jóh. 10:16; Jes. 64:7; Matt. 6:9; Opinb. 20:5.