Neðanmáls
b Í þessari dæmisögu táknar sáningin ekki það starf að prédika og gera fólk að lærisveinum, en með því var nýjum bætt við söfnuðinn og þeir fengu síðan andasmurningu. Jesús sagði um góða sæðið sem er sáð í akurinn: „Það eru [ekki: „verða“] synir ríkisins“. (Biblían 1912) Sáningin felst í andasmurningu þessara sona eða barna ríkisins á akrinum sem er heimurinn.