Neðanmáls
a Hið sama er að segja um orðið ,söfnuður‘. Það er fyrst og fremst notað um hina andasmurðu. (Hebr. 12:23) En orðið getur líka haft aðra merkingu og náð yfir alla kristna menn óháð því hvaða von þeir hafa. — Sjá Varðturninn, 1. júní 2007, bls. 13-15.