Neðanmáls
b Matteus greinir frá því að þessir útlendingar hafi ,lokið upp fjárhirslum sínum‘ og fært Jesú gull, reykelsi og myrru. Það er áhugavert að þessar dýru gjafir komu sennilega á hárréttum tíma. Fjölskylda Jesú var fátæk og neyddist til að leggja á flótta skömmu síðar. — Matteus 2:11-15.