Neðanmáls
a ,Glóðir elds‘ vísa til fornrar aðferðar við að bræða málmgrýti. Það var hitað bæði ofan frá og neðan til að vinna málminn úr grjótinu. Ef við erum vinsamleg við þá sem eru óvinsamlegir getur það breytt viðmóti þeirra og laðað fram hið góða í fari þeirra.