Neðanmáls
a Pétur talar hér um jörðina í óeiginlegri merkingu. Biblíuritarinn Móse talaði líka í óeiginlegri merkingu um jörðina. Hann skrifaði: „Öll jörðin hafði eitt tungumál.“ (1. Mósebók 11:1, Biblían 1981) Rétt eins og hin bókstaflega jörð talar ekki „sömu tungu“ þá mun hinni bókstaflegu jörð ekki verða eytt. Öllu heldur verður hinum óguðlegu tortímt eins og Pétur segir.