Neðanmáls
a Það er ekki víst að þennan dag beri upp á sama dag og Gyðingar nú á dögum halda páska. Hvers vegna ekki? Nú á tímum halda flestir Gyðingar páska 15. nísan í þeirri trú að fyrirmælin í 2. Mósebók 12:6 eigi við þann dag. (Sjá Varðturninn 1. mars 1990, bls. 12.) En Jesús hélt páska 14. nísan eins og sagt var til um í Móselögmálinu. Nánari upplýsingar um hvernig á að reikna út þessa dagsetningu er að finna í Varðturninum (á ensku) 15. júní 1977, bls. 383-384.