Neðanmáls
a Ljóst er að olíutréð á sér ekki fyrirmynd í Ísraelsþjóðinni til forna. Þó svo að konungar og prestar hafi komið af Ísraelsþjóðinni varð hún aldrei konungsríki presta. Lögum samkvæmt máttu konungar Ísraels ekki vera prestar. Ísraelsþjóðin fyrirmyndaði því ekki hið táknræna olíutré. Páll bregður hér upp líkingu til að skýra hvernig sú fyrirætlun Guðs að mynda „konungsríki presta“ verður að veruleika með hinum andlega Ísrael. Þessi skýring kemur í stað þeirrar sem birtist í Varðturninum, 1. mars 1984, bls. 18-22.