Neðanmáls
d Á 19. öld setti vísindamaðurinn William Thomson, einnig þekktur sem Kelvin lávarður, fram annað lögmál varmafræðinnar. Samkvæmt því hafa öll kerfi í náttúrunni tilhneigingu til að hrörna og ganga úr sér. Eitt af því sem fékk hann til að draga þá ályktun var nákvæm athugun á Sálmi 102:26-28.