Neðanmáls
a Prestar og Levítar unnu í musterinu á hvíldardeginum en voru þó „án saka“. Jesús var æðstiprestur í hinu mikla andlega musteri Guðs og gat unnið óhikað að því verkefni sem Guð hafði falið honum. Hann braut ekki hvíldardagsboðið með því. — Matt. 12:5, 6.