Neðanmáls
b Við vitum ekki hvort einhverjir kristnir menn af hópi Gyðinga gengu svo langt eftir hvítasunnu árið 33 að færa fórnir á friðþægingardeginum. Það hefði vissulega vitnað um að þeir virtu ekki fórn Jesú. Sumir kristnir menn af hópi Gyðinga ríghéldu þó í vissar hefðir sem tengdust lögmálinu. — Gal. 4:9-11.