Neðanmáls
c 1. Korintubréf 7:37, 38, NW: „Ef einhver er staðfastur í hjarta sínu og óþvingaður, en hefur vald yfir vilja sínum og hefur afráðið í hjarta sínu að varðveita sveindóm sinn, þá gerir hann vel. Þar af leiðandi gerir sá vel sem gefur sveindóm sinn í hjónaband, en sá sem gefur hann ekki í hjónaband gerir betur.“