Neðanmáls
a Joan F. Mira, þekktur prófessor í grísku, útskýrði af hverju hann ákvað að skrifa „heilagur andi“ með lágstöfum í þýðingu sinni á guðspjöllunum. Í formálanum segir hann: „Lesendur á annarri og þriðju öld gátu ekki einu sinni ímyndað sér að þessi [ . . .] andi gæti verið guðleg vera, sjálfstæð og óháð föðurnum og syninum þar sem . . . þrenningarkenningin sem slík var ekki til á þessum tíma.“