Neðanmáls a Valdès hefur stundum verið kallaður Pierre Valdès eða Peter Waldo en ekki er hægt að staðfesta fornafn hans.