Neðanmáls
a Segjum sem svo að fóstrið virðist vanskapað eða að nokkrir fósturvísar nái að festast. Það er að sjálfsögðu fóstureyðing að binda af ásettu ráði enda á þungun. Þegar um tæknifrjóvgun er að ræða er fjölburaþungun (tvíburar, þríburar eða fleiri) fremur algeng, og henni fylgir aukin hætta á fyrirburafæðingu og blæðingum á meðgöngu eða alvarlegum blæðingum við fæðingu. Kona, sem gengur með mörg fóstur, er hugsanlega hvött til að fækka þeim með því að láta eyða einu eða fleirum. Það væri auðvitað fóstureyðing en hún jafngildir morði. – 2. Mós. 21:22, 23; Sálm. 139:16.