Neðanmáls
a Orðalagið „grundvöllun heims“ ber með sér hugmyndina um að sá sæði og gefur til kynna barneignir. Orðalagið vísar því til fyrsta barnsins sem fæddist á jörðinni. En nú var Kain fyrsti maðurinn sem fæddist á jörðinni. Af hverju nefndi Jesús þá Abel í sambandi við „grundvöllun heims“? Ákvarðanir Kains og breytni jafngiltu því að gera vísvitandi uppreisn gegn Jehóva Guði. Kain virðist ekki eiga möguleika á upprisu og endurlausn, frekar en foreldrar hans.