Neðanmáls
a Sömu bræður og systur voru einnig spurð: „Hvað meturðu mest í fari öldungs?“ Langflestir svöruðu að þeim þætti skipta mestu máli að hann væri alúðlegur og auðvelt að leita til hans. Rætt verður um það síðar í þessu tímariti hvers vegna það er mikilvægt að öldungar séu þannig.