Neðanmáls
d Tíberíus keisari hneppti Heródes Agrippu í fangelsi í búðum lífvarðarins á árunum 36-37 en Heródes hafði látið í ljós þá ósk sína að Kalígúla tæki fljótlega við keisaraembætti. Þegar Kalígúla komst til valda launaði hann Heródesi með því að skipa hann konung. – Post. 12:1.