Neðanmáls
a Margir fræðimenn eru þeirrar skoðunar að samkvæmt lögmálinu hafi glæpamaður verið líflátinn áður en lík hans var hengt á staur. Á fyrstu öld virðist þó sem Gyðingar hafi stundum tekið glæpamenn af lífi með því að festa þá lifandi á staur.