Neðanmáls
a LMBB-heilkennið er nefnt eftir fjórum læknum, þeim Laurence, Moon, Bardet og Biedl sem voru fyrstir til að uppgötva þennan víkjandi erfðagalla. Heilkennið erfist því aðeins að báðir foreldrar séu með gallaða genið. Nú er þetta almennt kallað Bardet-Biedl-heilkennið og það er ólæknandi.