Neðanmáls
b 8. grein: Einn af þeim atburðum, sem nefndir eru í þessum versum, er að ,hinum útvöldu verði safnað‘. (Matt. 24:31) Þess vegna virðist vera að allir andasmurðir, sem eru á jörðinni eftir að fyrsti hluti þrengingarinnar er liðinn hjá, fari til himna einhvern tíma áður en stríðið við Harmagedón hefst. Þetta er nýr skilningur miðað við það sem sagði í „Spurningum frá lesendum“ í Varðturninum (enskri útgáfu) 15. ágúst 1990, bls. 30.