Neðanmáls
b 3. grein: Postular Jesú voru dánir þegar hér var komið sögu, og í dæmisögunni voru það ekki þjónarnir heldur hveitið sem táknaði hina andasmurðu á jörðinni. Þjónarnir eru viðeigandi táknmynd um engla. Síðar í dæmisögunni kemur fram að það eru englar sem safna illgresinu. – Matt. 13:39.