Neðanmáls
e 14. grein: Þetta er nýr skilningur á Matteusi 13:42. Áður hefur komið fram í ritum okkar að falskristnir menn hafi áratugum saman ,grátið og gníst tönnum‘ yfir því að „börn ríkisins“ skuli hafa afhjúpað þá og bent á að þeir séu „börn hins vonda“. (Matt. 13:38) En hafa ber í huga að það að gnísta tönnum er tengt því að farast. – Sálm. 112:10.