Neðanmáls
f 16. grein: Í Daníel 12:3 segir: „Hinir vitru [andasmurðu] munu skína eins og björt himinhvelfing.“ Þeir gera það meðan þeir eru á jörð með því að boða fagnaðarerindið. Í Matteusi 13:43 er hins vegar vísað til þess tíma þegar þeir skína skært í ríkinu á himnum. Áður var talið að bæði versin lýstu því sama, það er að segja boðun fagnaðarerindisins.