Neðanmáls
e 13. grein: Af orðum Páls postula í Postulasögunni 20:29, 30 má sjá að ráðist yrði á söfnuðinn úr tveim áttum. Annars vegar myndu falskristnir menn („illgresi“) lauma sér inn í söfnuðinn. Hins vegar myndu sumir hinna sannkristnu gera fráhvarf og „flytja rangsnúna kenningu“.