Neðanmáls
b Guð hatar hjónaskilnað byggðan á svikum og undirferli. En ef annað hjónanna drýgir hór hefur Guð gefið saklausa makanum rétt til að ákveða hvort hann vilji sækja um skilnað eða ekki. (Malakí 2:16, Biblían 1981; Matteus 19:9) Sjá nánar í Vaknið! (enskri útgáfu) 8. febrúar 1994 í grein sem nefnist „Hvers konar hjónaskilnað hatar Guð?“ Blaðið er gefið út af Vottum Jehóva.