Neðanmáls
b Synir Jakobs hafa líklega ekki verið lengur en þrjár vikur í burtu frá fjölskyldum sínum þegar þeir fóru í þessar ferðir til Egyptalands. Þegar Jakob og synir hans fluttu síðar til Egyptalands tóku þeir eiginkonur sínar og börn með. – 1. Mós. 46:6, 7.