Neðanmáls
d Upplýsingar frá ýmsum löndum bera með sér að það geti haft alvarleg vandamál í för með sér að búa fjarri maka sínum eða börnum, svo sem hjúskaparbrot annars eða beggja, samkynhneigð eða sifjaspell. Meðal barna getur orðið vart við hegðunarvandamál og námserfiðleika, árásargirni, kvíða, þunglyndi eða sjálfsvígshugleiðingar.