Neðanmáls
a Sumir fræðimenn telja að bræður Jósefs hafi túlkað þessa höfðinglegu gjöf sem merki um að faðir þeirra hefði í hyggju að veita Jósef frumburðarréttinn. Þeir vissu vel að Jósef var fyrsti sonurinn sem Jakob eignaðist með eiginkonunni sem hann unni og hafði ætlað sér að giftast fyrst. Rúben, frumburður Jakobs, hafði auk þess lagst með hjákonu hans. Þar með hafði hann vanvirt föður sinn og glatað frumburðarréttinum. – 1. Mósebók 35:22; 49:3, 4.