Neðanmáls
g Þegar Jesús spáði um síðustu daga sagði hann: „Framandi þjóðir munu fótum troða Jerúsalem [sem táknaði stjórn Guðs] þar til tímar heiðingjanna eru liðnir.“ (Lúkas 21:24) Á dögum Jesú var því enn hlé á stjórn Guðs og yrði alveg þar til síðustu dagar hæfust.