Neðanmáls
a Hjón reyna að fyrirgefa og vinna í sameiningu úr erfiðleikum. Ef annað þeirra fremur hjúskaparbrot heimilar Biblían hins vegar saklausa makanum að ákveða hvort hann fyrirgefi eða ekki. (Matt. 19:9) Sjá „Afstaða Biblíunnar til skilnaðar“ á bls. 219-221 í bókinni „Látið kærleika Guðs varðveita ykkur“.