Neðanmáls
c Í bókinni Imitate Their Faith er til dæmis fjallað ítarlega um ævi 14 biblíupersóna. Athyglinni er beint að lærdómum sem við getum dregið af þeim en ekki að táknrænu eða spádómlegu gildi. Sjá einnig greinarnar „Líkjum eftir trú þeirra“ sem birst hafa í Varðturninum.