Neðanmáls
d Satan kynti undir fráhvarfi frá trúnni eftir að postularnir voru dánir og það stóð öldum saman. Á því tímabili var hvorki unnið samfellt né markvisst að því að gera fólk að sönnum lærisveinum Krists. En það átti að breytast þegar kæmi fram að „kornskurði“, það er að segja á síðustu dögum. (Matt. 13:24-30, 36-43) Sjá Varðturninn 15. júlí 2013, bls. 9-12.