Neðanmáls
a Hebreska orðið „séol“ og gríska orðið „hades“ í frumtexta Biblíunnar merkja sameiginlega gröf þeirra sem látnir eru. Þau eru oftast þýdd „hel“ í íslensku biblíunni en nokkrum sinnum „dánarheimar“ og „undirheimar“. Hugmyndin um logandi kvalastað fyrir hina dánu er ekki í samræmi við Biblíuna.