Neðanmáls
b Söngur Debóru gefur til kynna að Sísera hafi oft snúið til baka úr hernaði með stúlkur eða konur að herfangi, stundum jafnvel fleiri en eina á hvern hermann. (Dómarabókin 5:30) Orðið sem þýtt er „kona“ í þessu versi merkir bókstaflega „leg“. Slíkt orðaval bendir til að þessar konur hafi aðallega verið teknar vegna æxlunarfæra sinna. Nauðganir voru að öllum líkindum daglegt brauð.