Neðanmáls
a Til dæmis biðu Ísraelsmenn eitt sinn ósigur þegar þeir lögðu út í stríð við Amalekíta og Kanverja þegar Guð hafði sagt þeim að gera það ekki. (4. Mósebók 14:41-45) Mörgum árum síðar hélt Jósía konungur í stríð án leyfis frá Guði og sú fljótfærni kostaði hann lífið. – 2. Kroníkubók 35:20-24.