Neðanmáls
a Ríki Guðs mun einnig afmá dauðann, óvin mannkyns. Guð mun reisa ótalmarga upp frá dauðum, þar á meðal marga sem í gegnum tíðina hafa fallið í stríðum. Nánari upplýsingar er að finna í 7. kafla bókarinnar Hvað kennir Biblían? sem gefin er út af Vottum Jehóva.