Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR

Neðanmáls

a Það er athyglisvert að taka eftir í hvaða röð Jesús segir dæmisögurnar sem urðu hluti af tákninu um nærveru hans. Fyrst talaði hann um ,trúa og hyggna þjóninn‘, lítinn hóp andasmurðra bræðra sem færi með forystuna. (Matt. 24:45-47) Síðan sagði hann dæmisögur sem áttu fyrst og fremst við alla þá sem hafa himneska von. (Matt. 25:1-30) Að lokum ræddi hann svo um þá sem hafa jarðneska von og myndu styðja bræður hans. (Matt. 25:31-46) Þegar spádómur Esekíels tók að rætast í nútímanum átti hann sömuleiðis fyrst við þá sem hafa himneska von. Tíuættkvíslaríkið táknar yfirleitt ekki þá sem hafa jarðneska von. En sameiningin, sem lýst er í þessum spádómi, minnir okkur samt á eininguna sem ríkir milli þeirra sem hafa jarðneska von og þeirra sem hafa himneska von.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila